Einstaklingar sem greinast með blóðsjúkdóma eða beinkrabbamein geta þurft að fara í beinmergsskipti. Þá eru stofnfrumur sem teknar eru úr beinmergsgjafa gefnar beinmergsþega sem gjarnan er búinn að fá kröftuga krabbameinslyfjameðferð. Beinmergsskiptum hefur fækkað að undanförnu og stofnfrumuskipti tekið við.