Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Hvað eru stofnfrumuskipti?

Meðferðin kallast háskammtalyfjameðferð með stofnfrumustuðningi. Í mjög stuttu máli gengur meðferðin út á að blóðmyndandi stofnfrumum er safnað frá sjúklingi meðan á sjúkdómshléi stendur og frumurnar frystar. Sjúklingurinn fer svo í öfluga lyfjameðferð þar sem frumur í beinmerg eru drepnar, bæði illkynja og heilbrigðar. Eftir það fær sjúklingurinn frumurnar sínar aftur og þær hjálpa til við að byggja upp ónæmiskerfið á ný og verða grunnur að nýju blóðkerfi sjúklingsins.

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS