Skip to main content

Hvað eru stofnfrumuskipti?

Meðferðin kallast háskammtalyfjameðferð með stofnfrumustuðningi. Í mjög stuttu máli gengur meðferðin út á að blóðmyndandi stofnfrumum er safnað frá sjúklingi meðan á sjúkdómshléi stendur og frumurnar frystar. Sjúklingurinn fer svo í öfluga lyfjameðferð þar sem frumur í beinmerg eru drepnar, bæði illkynja og heilbrigðar. Eftir það fær sjúklingurinn frumurnar sínar aftur og þær hjálpa til við að byggja upp ónæmiskerfið á ný og verða grunnur að nýju blóðkerfi sjúklingsins.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu