Skip to main content

Hver eru viðbrögðin við andlegu áfalli?

Hugtakið áfall er skilgreint sem „atburður sem hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eigin velferð/öryggi, eða velferð/öryggi nánustu ástvina”.

Algeng viðbrögð við áföllum eru eftirfarandi:

 • Óeðlileg þreyta
 • Skortur á einbeitingu
 • Svefnörðugleikar
 • Tilfinningasveiflur
 • Minnisleysi
 • Kvíði
 • Angist
 • Óöryggi
 • Eirðarleysi
 • Reiði
 • Tilhneiging til einangrunar

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu