Skip to main content

Hvernig eru krabbamein meðhöndluð?

Við meðferð krabbameina er beitt skurðaðgerðum, geislameðferðum, lyfjameðferðum af ýmsu tagi, beinmergsskiptum eða stofnfrumumeðferðum sem og öðrum meðferðum. Við margar algengar tegundir krabbameina er fleiri en einni meðferðarleið beitt.

Sjá nánar: 

  • Skurðaðgerðir
  • Geislameðferðir
  • Lyfjameðferðir
  • Beinmergsskipti
  • Stofnfrumuskipti
  • Hormónameðferð
  • Viðbótarmeðferðir

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu