Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Hvernig lifi ég með afleiðingum krabbameins?

Það getur verið áskorun að takast á við lífið eftir krabbamein. Margir ætla sér um of og vilja jafnvel vinna upp glataðan tíma og gera því óraunhæfar kröfur til sín. Þú þarft kannski að setja þér ný raunhæf markmið því annars gætirðu upplifað vanmátt og efasemdir um eigin getu. Það tekur oft tíma fyrir fólk að kynnast sér upp á nýtt eftir veikindi og hvaða takmarkanir það þarf á takast á við ef einhverjar. Sýndu þolinmæði og skilning, þetta tekur allt sinn tíma.

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS