Skip to main content

Hvað er iðjuþjálfun?

Iðjuþjálfar vinna meðal annars við endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þeir meta færni fólks við athafnir daglegs lífs, meta heimilisaðstæður og hjálpartækjaþörf auk þess að veita fræðslu og ráðgjöf meðal annars varðandi líkamsbeitingu og hvernig hægt er að nota líkamlega orku betur. Hjá Ljósinu er boðið upp á iðjuþjálfun og á krabbameinsdeildum Landspítalans starfa iðjuþjálfar.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu