Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Hvað er iðjuþjálfun?

Iðjuþjálfar vinna meðal annars við endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein. Þeir meta færni fólks við athafnir daglegs lífs, meta heimilisaðstæður og hjálpartækjaþörf auk þess að veita fræðslu og ráðgjöf meðal annars varðandi líkamsbeitingu og hvernig hægt er að nota líkamlega orku betur. Hjá Ljósinu er boðið upp á iðjuþjálfun og á krabbameinsdeildum Landspítalans starfa iðjuþjálfar.

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS