Skip to main content

Kannabis

Í umræðunni um verkjastillandi úrræði er oft bent á kannabis en þess má geta að það er leyfilegt í lækningaskyni í sumum löndum þótt hér á landi sé það ólöglegt. Kannabis getur dregið úr ógleði, aukið matarlyst og dregið úr taugaverkjum. Hins vegar geta aukaverkanir kannabis verið sljóleiki, svimi, þunglyndi, munnþurrkur og hjartsláttartruflanir. Þetta á við um bæði kannabisplöntuna sem og kannabisolíuna. Athugaðu að kannabis getur verið ávanabindandi og langtímaneysla eykur líkur á geðrofi.

Á vef Landlæknisembættisins má finna frekari upplýsingar um kannabis.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu