Skip to main content

Hefurðu fengið gjafapoka frá Krafti?

Kraftur gefur öllum þeim sem greinast með krabbamein á aldrinum 18-40 ára poka sem inniheldur meðal annars bókina LífsKraft, hagnýtar upplýsingar og gjöf frá Krafti. Þennan poka færðu afhentan á krabbameinsdeildunum þegar þú mætir í meðferð eða fræðsluviðtal til hjúkrunarfræðings.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu