Skip to main content

Má ég keyra bíl eftir krabbameinsmeðferð?

Já, það þarf mikið til að þú megir ekki keyra bíl þegar þú ert í meðferð. Þú verður þó að taka mið af þeim lyfjum sem þú ert á og ef þau eru með rauðum þríhyrningi þá geta þau skert verulega hæfni þína til að stjórna bifreið. Það er þó góð regla að fá alltaf einhvern til að keyra þig í og úr meðferð og til og frá spítala þar sem meðferðin getur farið mismunandi í fólk og það er góður stuðningur að njóta samvista við einhvern í bílnum.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu