Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Má ég keyra bíl eftir krabbameinsmeðferð?

Já, það þarf mikið til að þú megir ekki keyra bíl þegar þú ert í meðferð. Þú verður þó að taka mið af þeim lyfjum sem þú ert á og ef þau eru með rauðum þríhyrningi þá geta þau skert verulega hæfni þína til að stjórna bifreið. Það er þó góð regla að fá alltaf einhvern til að keyra þig í og úr meðferð og til og frá spítala þar sem meðferðin getur farið mismunandi í fólk og það er góður stuðningur að njóta samvista við einhvern í bílnum.

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS