Skip to main content

Má einhver gista hjá mér á spítalanum?

Ef þú óskar eftir að maki, eða annar náinn ættingi eða vinur, dvelji hjá þér á spítalanum yfir nótt, fer það eftir aðstæðum hvort hægt er að verða við því. Á flestum spítölum eru að minnsta kosti þægilegir hvíldarstólar sem margir ná að festa blund í auk þess sem í einhverjum tilfellum er hægt að fá aukarúm.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu