Skip to main content

Má fólk heimsækja mig á spítalann?

Heimsóknartímar á spítölum eru á ákveðnum tímum en að jafnaði er ástvinum gefinn kostur á heimsóknum á öðrum tímum ef það veldur ekki truflun á starfseminni auk þess sem taka verður tillit til annarra sjúklinga sem ef til vill eru á sömu stofu. Hægt er að fá upplýsingar um heimsóknartíma á vefsíðu spítalanna. Góð regla er að ræða við vaktina á deildinni ef heimsóknir eiga sér stað utan hefðbundinna heimsóknartíma.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu