Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Mér er flökurt – hvað get ég gert?

Einn af fylgikvillum þess að fara í lyfjameðferð er ógleði.

Hér má sjá nokkur ógleðiráð.

  • Drekktu sódavatn því það hjálpar þér að ropa sem léttir á ógleðinni.
  • Svengd getur ýtt undir ógleði. Gott er að fá sér ýmis millimál eins og jógúrt, snakk, hnetur og ávexti.
  • Lakkrís getur hjálpað til að draga úr ógleði.
  • Það getur verið auðveldara að drekka og borða eitthvað kalt frekar en heitt.
  • Ógleðislyf.
  • Reyndu að sofa nóg.
  • Reyndu að einbeita þér að öðru: Horfðu á þátt, leystu krossgátu, hlustaðu á tónlist o.s.frv.

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS