Skip to main content

Mér er flökurt – hvað get ég gert?

Einn af fylgikvillum þess að fara í lyfjameðferð er ógleði.

Hér má sjá nokkur ógleðiráð.

  • Drekktu sódavatn því það hjálpar þér að ropa sem léttir á ógleðinni.
  • Svengd getur ýtt undir ógleði. Gott er að fá sér ýmis millimál eins og jógúrt, snakk, hnetur og ávexti.
  • Lakkrís getur hjálpað til að draga úr ógleði.
  • Það getur verið auðveldara að drekka og borða eitthvað kalt frekar en heitt.
  • Ógleðislyf.
  • Reyndu að sofa nóg.
  • Reyndu að einbeita þér að öðru: Horfðu á þátt, leystu krossgátu, hlustaðu á tónlist o.s.frv.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu