Skip to main content

Mun ég missa útlim eða mun líkaminn minn breytast?

Þú gætir orðið fyrir því að missa útlim til dæmis hendi eða fót. Þú getur einnig misst brjóst eða eista. Það er ekkert til að skammast sín fyrir. Það er engin ástæða til að fara í felur og til eru alls kyns ráð og hjálpartæki til að auðvelda þér lífið. Mundu að þetta var leiðin til að sigrast á krabbameininu.
Það getur tekið þig langan tíma að aðlagast breyttum líkama og það er mjög mismunandi eftir einstaklingum hversu langan tíma það tekur. Þess vegna Afleer ekki til neitt einfalt ráð við hvernig þú tekst á við þetta. Hins vegar borgar sig alltaf að deila reynslunni með ástvinum eða öðrum sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu.

Aðrir þættir geta líka haft áhrif á sjálfsmynd krabbameinsgreindra eins og til dæmis ófrjósemi og skert kyngeta

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu