Skip to main content

Fæ ég ör?

Allar skurðaðgerðir skilja eftir sig ör. Læknar reyna allt hvað þeir geta til að örin séu sem minnst áberandi en mundu að örið þitt er vitnisburður um sigur þinn.

Kíktu á #shareyourscar á samfélagsmiðlum en Kraftur hefur staðið fyrir árveknisherferð til að sýna fram á að örin séu ekki eitthvað til að skammast okkar fyrir heldur marka þau sigrana okkar.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu