Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Risvandi og skortur á kynlöngun

Ein af afleiðingum krabbameins er risvandi eða kyndeyfð. Getuleysi getur helgast af krabbameini sem komið hefur upp í kynfærum karla til dæmis krabbamein í eistum eða blöðruhálskirtli. Krabbameinsmeðferð getur líka haft risvandamál í för með sér. Breyttur líkami, andlegt álag, kvíði og ótti geta líka haft áhrif á kynlöngun beggja kynja.

Á Landspítalanum er í boði sérhæfð kynlífsráðgjöf fyrir sjúklinga með krabbamein. ráðgjöfina veitir menntaður kynfræðingur. Hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins er einnig starfandi hjúkrunar- og kynfræðingur sem veitir kynlífsráðgjöf.

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2021 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS