Fólkið mitt

Alvarleg veikindi, eins og krabbamein, geta valdið miklu álagi og umróti í lífi sjúklings, fjölskyldu hans og ástvina. Hlutverkaskipan getur riðlast og þar af leiðandi fer í gang atburðarás breytinga. Einstaklingum gengur misvel að aðlagast. Stundum þróast mál þannig að það er ekki sjúklingnum sem líður verst andlega. Það getur allt eins verið makinn, barn, annar fjölskyldumeðlimur og/eða ástvinur.

GREINAR

Hvað er jafningjastuðningur?

Það eru fleiri en þú með krabbamein Eitt af því sem reynst hefur fólki einstaklega vel sem er að takast á við krabbamein er að hitta aðra sem eru í...
Lesa meira

Hvernig segi ég öðrum frá krabbameininu?

Hvernig sem sambandi þínu við vinnufélaga eða skólafélaga er háttað þá getur verið gott á ákveðnum tímapunkti að segja frá veikindunum. Oft er fólk sjálft farið að velta fyrir sér...
Lesa meira

Hvernig og hvers vegna þarf að segja börnunum frá?

Það er mjög eðlilegt að þú vitir ekki hvernig segja skal börnum frá krabbameininu. Hversu mikið ættirðu að segja? Hvernig útskýrir þú veikindin á mildan hátt án þess að vekja...
Lesa meira

Hvað með foreldra mína?

Krabbamein er fjölskyldusjúkdómur og það hefur mikil áhrif á foreldra þína hvernig sem samband þitt við þá er. Margir foreldrar verða hræddir og óöruggir þegar barnið þeirra greinist með krabbamein....
Lesa meira

Ég er á lausu og er með krabbamein - hvernig ber ég mig að?

Margir sem eru á lausu sakna þess að eiga kannski ekki maka og hafa áhyggjur af því að krabbameinið kunni að hafa áhrif á möguleika þeirra. Það getur verið erfitt...
Lesa meira

Áhrif krabbameins á sambönd

Alvarleg veikindi geta bæði þjappað fólki saman og sundrað því. Sambönd snúast ekki bara um kynlíf heldur traust, vináttu og skilning. Mundu að makinn þinn er líka hræddur og óöruggur...
Lesa meira

Hvaða fræðsla er í boði um kynlíf?

Mörgum finnst erfitt að tala um þessi mál sem gerir vandann enn erfiðari. Því er mikilvægt að leita sér upplýsinga og aðstoðar til að koma í veg fyrir frekari vandamál....
Lesa meira

Áhrif krabbameins á kynlíf og sambönd

Við erum þannig gerð af náttúrunnar hendi að þegar við tengjum ást við umönnun hættum við að tengja hana við erótík eða kynlíf. Það er ákveðin áskorun fyrir pör, þar...
Lesa meira

Má ég stunda kynlíf þegar ég er í meðferð?

Já, þú mátt stunda kynlíf því krabbamein er ekki smitandi. En athugaðu að kynlíf er meira en samfarir og þó þú getir ekki stundað hefðbundið kynlíf þá er öll snerting...
Lesa meira

Mér var ekki boðið og veit ekki hvernig ég á að bregðast við

Stundum er krabbameinsgreindum ekki boðið að taka þátt í ýmsum viðburðum. Þetta er einfaldlega vegna þess að fólk veit ekki hvernig það á að umgangast þig eða hvort þú hafir...
Lesa meira

Vinir og samskipti

Þegar þú ert í meðferð er óhjákvæmilegt að það hafi áhrif á samband þitt við vini þína. Sumir vinir þínir geta átt erfitt með að átta sig á hvernig þeir...
Lesa meira

Ráð fyrir vini og fjölskyldu - hvernig getur þú hjálpað?

Fólk veit stundum ekki hvernig það á að tala við einhvern sem greinst hefur með krabbamein. En hér eru ýmis góð ráð:  Þú þarft ekki að vera smeyk/smeykur við að...
Lesa meira

Risvandi og skortur á kynlöngun

Ein af afleiðingum krabbameins er risvandi eða kyndeyfð. Getuleysi getur helgast af krabbameini sem komið hefur upp í kynfærum karla til dæmis krabbamein í eistum eða blöðruhálskirtli. Krabbameinsmeðferð getur líka...
Lesa meira

Hvaða möguleika hef ég til að eignast börn?

Þau sem lokið hafa krabbameinsmeðferð og hafa ef til vill látið geyma egg eða sæði hafa möguleika á tæknifrjóvgun hjá Livio Reykjavík. Sumir hafa einnig leitað eftir þeirri þjónustu erlendis....
Lesa meira

Hvernig tékka ég á frjósemi minni?

Konur Hægt er að gangast undir mat á frjósemi til dæmis hjá Livio Reykjavík. Mat á frjósemi hefur tvö markmið. Annars vegar að kortleggja vandamálið og finna út úr því...
Lesa meira

Hvaða áhrif hefur krabbameinsmeðferðin á frjósemi mína?

Það er misjafnt hvernig krabbameinsmeðferðir hafa áhrif á kynin. Konur Konum, sem gangast undir krabbameinsmeðferð, er ekki ráðlagt að verða barnshafandi á meðan á meðferð stendur þar sem krabbameinsmeðferðin getur...
Lesa meira

Hafa krabbameinsmeðferðir áhrif á barneignir?

Krabbamein og krabbameinsmeðferð getur haft áhrif á frjósemi bæði hjá konum og körlum. Krabbameinslæknirinn þinn getur upplýst þig um möguleika þína á að eignast barn. Það er mikilvægt að spyrja...
Lesa meira

Sálgæsla - hvað er það?

Sjúkrahúsprestar og djáknar veita sálgæslu og eru þeir til staðar á Landspítalanum. Einnig eru prestar og djáknar starfandi sem veita sálgæslu í hinum ýmsu söfnuðum landsins. Sálgæsla er fyrir alla...
Lesa meira

Sálfræðiþjónusta - hvað er í boði?

Að greinast með krabbamein getur verið mikið áfall og því getur það verið mjög gott að leita til sálfræðings. Tala við utanaðkomandi aðila og fá ráðgjöf og meðferð, þar sem...
Lesa meira

Má ég detta í það?

Það er ekkert sem bannar þér að drekka áfengi. Þó gæti verið að einhver lyf og áfengi fari ekki vel saman og því er mikilvægt að þú ræðir það við...
Lesa meira

Má ég fara í partý?

Já, auðvitað máttu það svo framarlega sem að ónæmiskerfið þitt þolir það og þú treystir þér til.
Lesa meira