Skip to main content

Sálgæsla – hvað er það?

Sjúkrahúsprestar og djáknar veita sálgæslu og eru þeir til staðar á Landspítalanum. Einnig eru prestar og djáknar starfandi sem veita sálgæslu í hinum ýmsu söfnuðum landsins. Sálgæsla er fyrir alla þá sem glíma við sárar tilfinningar og erfiðar spurningar tengdar veikindum og alvarlegum áföllum sem þeir hafa ekki þurft að takast á við áður. Sálgæsla tekur ekki mið af lífsskoðunum eða trúarafstöðu.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu