Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Hvað er sogæðabjúgur?

Sogæðabjúgur getur myndast í kjölfar skurðaðgerðar vegna krabbameins sérstaklega þegar margir eitlar eru fjarlægðir en einnig eftir geislameðferð. Sogæðabjúgur er vökvasöfnun sem verður vegna skertrar starfsgetu sogæðakerfisins í ákveðnum líkamshlutum. Eitlar og sogæðar mynda sogæðakerfið. Einkenni sogæðabjúgs er oft spenna og eymsli í húð, þyngsli og bólga. Einnig verður ummálsaukning.

Meðferð við sogæðabjúg eru æfingar, sogæðanudd og þrýstingsmeðferð.

Hægt er að fá meðferð við sogæðabjúg hjá Ljósinu og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins 

 

Þetta gæti gagnast þér

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu

Fáðu LífsKraft sendan heim

LífsKraftur er handbók fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur

Bókin er þér að kostnaðarlausu en þú þarft að greiða sendingarkostnað

Panta úr vefverslun

Instagram#krafturcancer

© 2022 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS