Skip to main content

Spurðu spurninga og vertu viss

Vertu viss um að þú vitir allt um meðferð þína og spurðu lækninn þinn, hjúkrunarfræðing eða annan heilbrigðisstarfsmann. Það er mikilvægt að þú:

  • Veitir réttar upplýsingar um heilsu þína og meðferð, til dæmis varðandi lyf sem þú ert að taka inn.
  • Spyrjir spurninga og sért viss um að þú hafir réttan skilning á ástandi þínu. Mikilvægt er að hika ekki við að spyrja þeirra spurninga sem leita á huga þinn og góð regla er að spyrja frekar of margra spurninga en of fárra.
  • Að þú þekkir lyfin þín. Mikilvægt er að þú fylgir leiðbeiningum varðandi lyfjatöku. Röng lyfjameðferð getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu