Skip to main content

Hvað er hormónameðferð?

Nokkrar tegundir krabbameina eru næmar fyrir kven- eða karlhormónum. Í þeim tilfellum er beitt svokallaðri hormónameðferð. Þá fær sjúklingur ákveðin andhormón til að hægja á hormónaframleiðslu og þar með svelta krabbameinsfrumurnar.

MERKINGAR:

FINNUR ÞÚ EKKI ÞAÐ SEM ÞÚ ERT AÐ LEITA AÐ?

Senda okkur póst Messenger Senda okkur spurningu