Hugtakið áfall er skilgreint sem „atburður sem hefur alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir eigin velferð/öryggi, eða velferð/öryggi nánustu ástvina”.
Algeng viðbrögð við áföllum eru eftirfarandi:
- Óeðlileg þreyta
- Skortur á einbeitingu
- Svefnörðugleikar
- Tilfinningasveiflur
- Minnisleysi
- Kvíði
- Angist
- Óöryggi
- Eirðarleysi
- Reiði
- Tilhneiging til einangrunar