Mæting er kl.10:00 í Safari basecamp – Lambhagavegi 19, 113 Rvk.
Ferðin byrjar í Safari basecamp, þar sem farið er yfir helstu öryggisatriði. Allir gestir fá heilgalla, hjálm, skíðagrímu og handska.
Farið er sem leið liggur um Esjumela. Tveir saman í hverjum bíl. ATH bílstjórar verða að vera orðnir 17 ára og með gilt ökuskírteini.
Mikilvægt er að skrá sig HÉR og er skráningargjald fyrir hvern þátttakanda 3.500 kr. – Takmarkaður fjöldi.
Ef þú hefur skráð þig en forfallast, vinsamlegast láttu okkur vita með því að senda tölvupóst á kraftur@kraftur.org eða í gegnum síma 866-9600
*Þessi viðbuðrur er ætlaður krabbameinsgreindum félagsmönnum ásamt einum aðstandanda.