
mars 2023
Kröftug strákastund á Kex.
Gleðilegan Mottumars! Ert þú karlmaður og hefur greinst með krabbamein eða ert aðstandandi? Viltu heyra í jafningjum sem gengið hafa í gegnum svipaða reynslu? Þá mælum við eindregið með því…
Lesa meira »Páskabingó Krafts
Það eru að koma páskar og það þýðir bara eitt, páskabingó Krafts! Að því tilefni ætlum við að halda páskabingó fyrir félagsmenn þann 30. mars á 4. hæðinni í Skógarhlíð…
Lesa meira »StelpuKraftur – Yoga Nidra
StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts,…
Lesa meira »apríl 2023
Lífið er núna helgi Krafts í Skagafirði.
Ekki láta þessa helgi fram hjá þér fara – um er að ræða endurnærandi og ævintýralega helgi meðal jafningja, dagana 14. til 16. apríl þar sem gist verður á Hlín…
Lesa meira »júlí 2023
Kraftur á Grænahrygg
Ekki missa af þessu frábæra gönguævintýri! Við ætlum að endurtaka leikinn frá því í fyrra og skella okkur í ævintýralega ferð með Midgard Adventure, en í þetta sinn ætlum við…
Lesa meira »