Það var rífandi stemming í Lindakirkju í síðustu viku, en þar fóru fram tónleikar til styrktar Krafti. Það var hópur nemenda í viðburðarstjórnunarkúrs í HÍ sem langaði til að taka…
Það var rífandi stemming í Lindakirkju í síðustu viku, en þar fóru fram tónleikar til styrktar Krafti. Það var hópur nemenda í viðburðarstjórnunarkúrs í HÍ sem langaði til að taka…
Aðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 30. apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs. 2. Endurskoðaðir reikningar…
Laugardaginn 23. mars var haldin minningarglíma til minningar um Arnar Inga Guðbjartsson sem lést úr krabbameini í janúar á síðasta ári. Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni hér á…
Það var brjálað stuð á hinu árlega Páskabingói Krafts. Þar sem hann var æviráðinn síðast að þá að sjálfsögðu var enginn annar en Lalli Töframaður sem töfraði fram hverja töluna…
Fjórða kröftuga strákastund Krafts var haldin á KEX í gær. Það var virkilega góð mæting og enn betri stemming í salnum. Markmiðið með stundinni var að fá karlmenn sem þekkja…
Í tilefni af Mottumars heldur Kraftur Kröftuga strákastund á Kexinu, þriðjudagskvöldið 12.mars frá kl. 19:30-21:00. Markmiðið með stundinni er að karlmenn sem þekkja krabbamein af eigin raun eða sem aðstandendur…
Team Tinna er hópur sem myndaðist í tengslum við veikindi Tinnu Óskar Grímarsdóttur. Þau vildu sýna henni stuðning í verki, hvað hún væri dýrkuð og dáð. Enda var hún sjálf…
Kraftur skellti sér hringinn í kringum landið í febrúar og perlaði ný Lífið er núna armbönd víðsvegar um landið. Árvekni- og fjáröflunarátak Krafts hófst í Hörpu í Reykjavík 21. janúar…