Það gleður okkur að segja frá að nú er búið að opna fyrir umsóknir í Óskabrunn Krafts! Við vitum að þegar maður er ungur og greinist með krabbamein er áfallið...
Read More
Ótrúlegt en satt, þá fer árið senn að líða! Nú þegar jólin eru handan við hornið er auðvitað ekkert annað í stöðunni en að njóta saman á hinu árlega Aðventukvöldi...
Read More
Þá er veturinn mættur með öllum sínum notalegheitum, kertaljósum og kakó. Við hlökkum til að njóta með félagsmönnum í vetur og erum við með stútfulla nóvember dagskrá framundan. Við ætlum...
Read More
Stór áfangi er nú í höfn eftir að Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra undirritaði reglugerð þess efnis að skimun fyrir krabbameinum í brjóstum verði gjaldfrjáls eða því sem næst. Gjaldið fer...
Read More
Margt er á döfinn hjá Krafti og eru spennandi hlutir framundan í október. Við ætlum meðal annars að stíga út fyrir þægindarammann og fara í ZIP-line og eiga skemmtilega fjölskyldustund...
Read More
Komið er að haustúthlutun úr Styrktarsjóði Krafts, umsóknarfrestur er til og með 1.nóvember. Styrktarsjóðurinn er ætlaður til að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og hefur lent í fjárhagsörðuleikum vegna veikinda...
Read More
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, var formlega stofnað þann 1. október 1999 og fagnar því nú 25 ára afmæli. Persónuleg reynsla nokkurra ungra...
Read More
Á dögunum fór Mansoor Ahmad Malik hjólandi frá Dublin til suður Englands ásamt félögum sínum. Tilgangur hjólaferðarinnar var að stuðla að hugtakinu „Múslimar fyrir frið“ og að safna fé á...
Read More