
Nú þegar mars er genginn í garð með hækkandi sól ætlum við að njóta í Krafti með stelpunum í StelpuKrafti og Jönu, heilsumarkþjálfa og jógakennara og í lok mánaðar undirbúum…
Nú þegar mars er genginn í garð með hækkandi sól ætlum við að njóta í Krafti með stelpunum í StelpuKrafti og Jönu, heilsumarkþjálfa og jógakennara og í lok mánaðar undirbúum…
Mottumars, árlegt átak Krabbameinsfélags Íslands, sem fer fram nú í marsmánuði er mikilvægur viðburður sem hefur það að markmiði að vekja athygli á krabbameini hjá karlmönnum. Í ár er áherslan…
Vorúthlutun úr Styrktarsjóði Krafts er á næsta leiti, en umsóknarfrestur er til og með 1. apríl. Styrktarsjóðnum er ætlað að styrkja ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og hefur…
Kæru Kraftsvinir og félagsfólk. Dagurinn í dag markar tímamót í starfi félagsins en Hulda Hjálmarsdóttir hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Krafts. Hulda hefur verið mikilvægur hlekkur í…