Sími: 866-9600 - Stuðningssími: 866-9618 - Netfang: kraftur@kraftur.org

Apollo art styrkir Kraft

17. janúar 2022

Stafræna listagallerí-ið Apollo art seldi gjafabréf sem nýta mátti til kaupa á listaverkum nú fyrir jólin og rann andvirði gjafabréfanna til Krafts. Alls söfnuðust 500.000 krónur fyrir félagið sem Ellert Lárusson, framkvæmdastjóri Apollo art, afhenti Krafti nýverið. „Við lögðum af stað í þetta verkefni rétt fyrir jólin og var frábært að sjá hversu margir fjárfestu … Lesa áfram „Apollo art styrkir Kraft“

Dagskrá Krafts í janúar

11. janúar 2022

Við í Krafti göngum spennt inn í nýtt ár og hlökkum til að eiga viðburðarríkt ár. Við urðum því miður að fresta Lífið er núna Festivalinu okkar sem átti að vera 22. janúar um óákveðinn tíma vegna aðstæðna en um leið og ástandið batnar þá munum við slá til veislu. Eins höfum við frestað árlegri … Lesa áfram „Dagskrá Krafts í janúar“

Þú getur fengið skattaafslátt fyrir að styrkja Kraft

10. janúar 2022

Ný lög tóku gildi þann 1. nóvember 2021 að einstaklingar og fyrirtæki eiga rétt á skattaafslætti frá skattskyldum tekjum vegna gjafa og framlaga til almannaheillafélaga. Það nýtist Krafti svo sannarlega til góða og er hvati fyrir einstaklinga og fyrirtæki að láta gott af sér leiða til samfélagsins. Þetta á bæði við um ef félagið er … Lesa áfram „Þú getur fengið skattaafslátt fyrir að styrkja Kraft“

Lífið er núna festivalinu frestað

6. janúar 2022

Lífið er núna festivalinu sem halda átti hátíðlega 22. janúar næstkomandi hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Festivalið er árshátíð fyrir félagsmenn Krafts en sökum óvissu í þjóðfélaginu var tekin sú ákvörðun að fresta festivalinu til betri tíma til að það geti farið fram með eðlilegum hætti. Allir félagsmenn Krafts sem þegar hafa skráð sig … Lesa áfram „Lífið er núna festivalinu frestað“

Gleðilegt nýtt ár

31. desember 2021

Kraftur óskar félagsmönnum, velunnurum, sjálfboðaliðum og öðrum landsmönnum gleðilegs nýs árs og þakkar samfylgdina og ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða! Við tökum fagnandi á móti nýju ári um leið og við kveðjum viðburðarríkt ár og vonum svo sannarlega að á árinu 2022 munu gefast fleiri tækifæri til að hittast, upplifa og knúsast … Lesa áfram „Gleðilegt nýtt ár“

Hlupu hring eftir hring til styrktar Neyðarsjóði Krafts

20. desember 2021

Í byrjun desember tók hlaupahópurinn FÍ Fjallahlaup, æfingarhópur á vegum Ferðafélags Íslands, sig til og hélt 24 klukkustunda boðhlaup í kringum Reynisvatn til styrktar Neyðarsjóði Krafts. Yfir 50 manns tóku þátt í boðhlaupinu ásamt vinum og vandamönnum og hvöttu þau aðra til að heita á sig og leggja málefninu lið með þeim hætti. Hlaupararnir hlupu … Lesa áfram „Hlupu hring eftir hring til styrktar Neyðarsjóði Krafts“

Instagram#krafturcancer

© 2022 KRAFTUR - Skilmálar fyrir netverslun
Hannað og kóðað af Vefgerðinni
Rekið og þjónustað af PREMIS