🎄Kraftur óskar ykkur öllum ljós og friðar um hátíðarnar. 🎄 Hafið það sem allra best og munið að njóta líðandi stundar með þeim sem ykkur þykir vænst um. Um leið…
23. desember – Lokað á skrifstofu Krafts. Hægt að sækja pantanir í afgreiðslu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Opið kl 10 til 16. 24. desember Lokað á skrifstofu Krafts. Hægt að sækja pantanir í afgreiðslu…
Við fórum í frábæra heimsókn til BM Vallá á dögunum. Þar tókum við á móti Hjálparhellu styrk fyrir endurnærandi Lífið er núna helgunum sem við stefnum á að bjóða upp…
Við fórum í afar skemmtilega heimsókn um daginn. Deloitte hafði samband og bauð okkur í heimsókn til þeirra í nýjar höfuðstöðvar á Dalvegi. Undanfarin ár hefur Deloitte sent rafræn jólakort…
Félagsmenn Krafts fjölmenntu á Aðventukvöld Krafts 7. desember og áttu jólalega stund saman. Nomy veisluþjónsta var svo rausnarleg og gaf okkur helling af veitingum á jólalega veisluborðið okkar. Vísinda Villi…
Úthlutun úr Samfélagssjóði Eflu fór fram á dögunum og hlaut Kraftur 500.000 kr styrk. Styrkurinn kemur sér svo sannarlega vel og verður vel nýttur í fjölskylduviðburði félagsins. Við erum einmitt…
Jólaálfar Krafts hafa sett saman fallega Hátíðarpakka sem eru á sérstöku hátíðarverði fyrir þessi jól. Hin sanna hátíðargjöf; gæða ilmur, servíettur eða súkkulaði fyrir þig og þína og um leið…
Kraftur og Bergið Headspace ætla að sameina krafta sína og bjóða ungmennum á aldrinum 14 til 20 ára upp á að koma og ræða hvernig er að vera aðstandandi krabbmeinsgreinds…