Röð fyrirlestra í boði Landspítala, Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins og Rannsóknastofnunar í barna- og fjölskylduvernd. Þessi fræðsla er liður í gæðaverkefni fyrir fjölskyldur þar sem foreldri hefur greinst með krabbamein. Fyrirlestrarnir eru í húsnæði Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8, 1. hæð.
- mars 2017
- 16:30 Góð næring -betri lífsgæði
Rannveig Björnsdóttir næringarfræðingur - 17:00 Hugur og heilsa
Sigurlína Davíðsdóttir sálfræðingur og prófessor emerita
- mars 2017
- 16:30 Lagaleg álitamál og veikindi
Dögg Pálsdóttir lögfræðingur - 17:00 Tekjur og útgjöld sjúklinga
Gunnjóna Una Guðmundsdóttir félagsráðgjafi
- mars 2017
- 16:30 Hvað er krabbamein?
Gunnar Bjarni Ragnarsson krabbameinslæknir - 17:00 Hreyfing og krabbamein
Ása Dagný Gunnarsdóttir sjúkraþjálfari
VAR EFNIÐ HJÁLPLEGT?