Nú í febrúar ætla Aðföng að styrkja Kraft um 15 kr. af hverri seldri Himneskt vöru. Við hjá Krafti erum í skýjunum yfir þessu og hvetjum alla til að versla Himneskt vörurnar í meistamánuðinum mikla.
Þetta er gott tækifæri til að slá tvær flugur í einu höggi…kaupa ógrynni af ótrúlega hollum mat og styrkja Kraft í leiðinni.
Þökkum þeim innilega fyrir að velja Kraft þetta árið!