Því miður kom í ljós að fyrsta pöntun okkar af perlunum voru gallaðar og hefur liturinn máðst af einhverjum þeirra. Einhver armbönd voru perluð með þeim perlum. Ef þið eigið slíkt armband getið þið komið í Skógarhlíð 8 og skilað armbandinu eða eða sent okkur það í pósti og fengið nýtt þess í stað.
Við biðjumst velvirðingar á þessu, þetta var ekki eitthvað sem við gátum séð fyrir. Það skiptir okkur máli að gæði armbandanna séu í lagi.
Enn og aftur þökkum fyrir stuðninginn