Skip to main content

Takk styrktaraðilar!

🧡 Takk Takk Takk! 🧡
Í Reykjavíkurmaraþoninu 2025 eru fjölmargir sem hlaupa og safna áheitum fyrir Kraft. Einnig eru gríðarlega margir sem heita á þessa hlaupara. Fyrir það erum við mjög þakklát.
Ein leið okkar til þess að þakka öllum fyrir er að birta þakkarorð á ‘billboard’ skiltum víðsvegar um hlaupaleið maraþonsins. Það sem gerir okkur kleift að gera það eru þessir yndislegu styrktaraðilar.
Við þökkum ykkur fyrir að hjálpa okkur að þakka fyrir okkur!