Skip to main content
  • Að klífa brattann – Úlfarsfell

    Úlfarsfell Bílastæðið Hafravatnsmeginn, Iceland

    Laugardaginn 20. febrúar, ætlum við í skemmtilega göngu upp á Úlfarsfell. Fjöldi gönguleiða er upp á Úlfarsfell og er það eitt vinsælasta fjallið á höfuðborgarsvæðinu. Af toppnum er fallegt útsýni...