Perlað af Krafti með Val
Valur, Hlíðarendi Hlíðarendi, ReykjavíkValur verður fyrsta íþróttafélagið á höfuðborgarsvæðinu til að reyna við perlubikarinn! Sunnudaginn 10. júní milli kl. 13 - 17 ætlar íþróttafélagið Valur að reyna við Perlubikarinn svokallaðan. En Perlubikarinn hlýtur...