
Viðburðir Search and Views Navigation
20:00
StelpuKraftur – stuðningshópur
StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 45 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8, eða annarsstaðar. Dagskrá – janúar Mán. 11. janúar– rafrænn hittingur Rafrænn hittingur í gegnum netspjall - sjá nánar á FB-hóp StelpuKrafts Mán. 25. janúar– rafrænn … Lesa áfram "StelpuKraftur – stuðningshópur"
Lesa meira »