Við hjá Krafti ætlum að efla stuðning á landsvísu við unga krabbameinsgreinda og aðstandendur.

Með því að:

  • Veita stuðning á öllum tímaskeiðum félagsmanna
  • Veita innblástur og vera fræðandi á skapandi hátt
  • Sinna landsbyggðinni betur
  • Afla fjármagns sem styrkir stuðning og þjónustu
  • Vera fagleg og til fyrirmyndar í öllu starfi
  • Vera sjálfstæðari og styrkja tengsl við önnur félög.

Gildin okkar

Gildin okkar eru: Stuðningur, lífskraftur, heiðarleiki og jákvæðni.

Stuðningur

  • Við brennum fyrir því að styðja við okkar fólk

Lífskraftur

  • Við höfum ástríðu, dugnað og vilja til þess að hafa áhrif og ná árangri

Heiðarleiki

  • Við erum raunsæ á aðstæður krabbameinsgreindra og aðstandendur

Jákvæðni

  • Við gleymum aldrei gleðinni