Aðalfundur Krafts 2021
Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, ReykjavíkAðalfundur Krafts verður haldinn þriðjudaginn 27.apríl í Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8 og hefst kl. 18:00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um starfsemi liðins starfsárs. Endurskoðaðir...