Fræðslufyrirlestur – Hver er ávinningur kælimeðferðar og öndunar ?
Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, ReykjavíkMiðvikudaginn 29. september kl. 17:15 ætlar Andri Iceland að koma til okkar og kynna hugtök og undirstöðuatriði kenninga hans, deila sinni persónulegu vegferð og kynna áhorfendur fyrir Wim Hof öndunartækninni....