Perlað með Krafti
Þann 15.desember næstkomandi ætlum við hjá Krafti að safnast saman og perla armböndin sem við ætlum að selja til styrktar félaginu samhliða átakinu okkar sem hefst í janúar. Armböndin eru...
Þann 15.desember næstkomandi ætlum við hjá Krafti að safnast saman og perla armböndin sem við ætlum að selja til styrktar félaginu samhliða átakinu okkar sem hefst í janúar. Armböndin eru...
Fyrsta æfing ársins verður haldin í Heilsuborg næstkomandi þriðjudag þann 9.janúar kl. 17. Atli þjálfari tekur vel á móti ykkur. FítonsKraftur er endurhæfing í f0rmi hreyfingar og útivistar. Frekari upplýsingar...
Góðgerðartónleikar Krafts verða haldnir á Kexinu 11. janúar næstkomandi. Þar munu frábærir tónlistarmenn stíga á stokk og leggja málefninu lið. Fram koma: Emiliana Torrini Emmsjé Gauti Hildur Hjálmar Góðgerðartónleikarnir eru...
Fimmtudaginn 12. janúar ætlar ungliðahópurinn að skella sér saman í bíó á myndina The Great Wall. Mæting er 19:45 í Smárábíói Smáralind (við miðasöluna). Frekari upplýsingar má finna inn á...
Þann 14. janúar næstkomandi ætlum við að perla saman á Kexinu og óskum eftir ykkar aðstoð. Leggjumst saman á eitt við að perla armbönd sem verða síðan seld til styrktar...
Verður haldið miðvikudaginn 25.janúar kl. 20. Ætlum að hittast á Stofunni kaffihúsi. Vettvangur fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur til að hitta fólk í svipuðum aðstæðum....
Fimmtudaginn 26. janúar kl. 19:45 ætlum við að hittast í Fimleikafélaginu Björk, Haukahrauni 1, 220 Hafnarfirði. Við ætlum að skella okkur í skemmtilegar fimleikaæfingar og hafa gaman :) Áhugasamir getað...
Vegna mikillar eftirspurnar af armböndunum okkar verður perlustund með Krafti mánudaginn næstkomandi. Ætlum við að perla saman í húskynnum Krafts, Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins og óskum eftir ykkar aðstoð! Armböndin eru með...
Fimmtudaginn 9. febrúar næstkomandi ætlum við að skella okkur í sund saman, slaka á í heitu pottunum og eftir sundið förum við saman á Eldsmiðjuna, Suðurlandsbraut 12 og borðum saman....
Laugardaginn næstkomandi ætlar FítonsKraftur að hittast í körfubolta í íþróttahúsi Langholtsskóla. Brynjar körfuboltasnilli úr KR kemur og sýnir okkur hvernig á að gera þetta. Þetta er allt til gamans gert...