Æfing hjá FítonsKrafti
FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuklasanum 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...
FítonsKraftur er endurhæfing í formi hreyfingar og útivistar fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. Æfingar eru í Heilsuklasanum 2x í viku undir handleiðslu Atla Más Sveinssonar íþróttafræðings. Frekari...
Miðvikudaginn 26.ágúst klukkan 17:30 ætlum við að koma saman og hlusta á nokkra frábæra félagsmenn deila sinni reynslu og hvaða bjargráð þeir hafa tileinkað sér í ferlinu. Þessi fyrsti hittngur...
Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni. StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar...
ATH! AFLÝST VEGNA VEÐURS! Ný tímasetning verður auglýst með fyrirvara. Við fáum æðislegt tækifæri til að prufa SUP eða stand um paddle board laugardaginn 12.september á Hafravatni. Þetta er tilvalið...
Hvernig væri að skella sér á skemmtilegan og fræðandi fyrirlestur þar sem stöllurnar Eva og Sylvía kenna okkur leiðir til að finna gleði og hamingju á óhefðbundinn hátt? Eva Mattadóttir...
Laugardaginn 19.september, ætlum við í skemmtilega göngu í kringum Rauðavatn. Falleg og skemmtileg leið sem er á flestra færi. Gengið verður í kringum vatnið þar sem stígar eru á jafnsléttu...
Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni. StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar...
Þriðjudaginn 22. september kl. 17:30 ætlum við að setja okkur í fyrsta sæti. Flesti þeir sem standa í þeim sporum að eiga aðstandanda sem er að glíma við lífsógandi sjúkdóm...
NÝ DAGSETNING VERÐUR AUGLÝST SÍÐAR Námskeið fyrir maka krabbameinsgreindra. Námskeiðið er ein kvöldstund, í tvo tíma, en ef þátttakendur óska eftir þá verður boðið upp á paranámsskeið í framhaldinu. Flest...
StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 45 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8,...