Páskabingó Krafts
Krabbameinsfélagið - 4. hæð Skógarhlíð 8, Reykjavík, IcelandÞað eru að koma páskar og það þýðir bara eitt, páskabingó Krafts! Að því tilefni ætlum við að halda páskabingó fyrir félagsmenn þann 30. mars á 4. hæðinni í Skógarhlíð...
Það eru að koma páskar og það þýðir bara eitt, páskabingó Krafts! Að því tilefni ætlum við að halda páskabingó fyrir félagsmenn þann 30. mars á 4. hæðinni í Skógarhlíð...
StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist að jafnaði annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts,...
Anna Lóa frá Hamingjuhorninu ætlar að ræða við okkur um ræðir um leiðtogahlutverkið í eigin lífi og hversu miklu máli það skiptir þegar kemur að hamingju í lífi og starfi....
ALMENNAR UPPLÝSINGAR Að klífa brattann fer af stað í apríl með skipulagðar göngur tvisvar í mánuði fram að göngu um Grænahrygg. Það er tilvalið að nýta sér göngurnar sem...
ALMENNAR UPPLÝSINGAR Að klífa brattann fer af stað í apríl með skipulagðar göngur tvisvar í mánuði fram að göngu um Grænahrygg. Það er tilvalið að nýta sér göngurnar sem...
Aðalfundur Krafts fer fram 26. apríl nk. kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Skógarhlíð 8, 4. hæð. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi Krafts frá síðasta aðalfundi....
Við ætlum að bjóða Krabbapöbbum (hvort sem þeir eru krabbameinsgreindir eða aðstandendur) að eiga næðisstund með krílunum sínum (börn að grunnskóla aldri) í Fjölskyldulandi milli kl 11:00 og 13:00 18....
Kraftur býður til fjölskyldustundar í Fjölskyldulandi 25. maí nk. milli kl 16:00 til 18:00. Fjölskylduland er samverustaður sem svo margar fjölskyldur hafa beðið eftir. Fjölskylduland er fyrsti heildræni innileikvöllur og...
Miðvikudaginn 7.júní verður gengið upp Úlfarsfell. Fjöldi gönguleiða er upp á Úlfarsfell og er það eitt vinsælasta fjallið á höfuðborgarsvæðinu. Af toppnum er fallegt útsýni yfir Reykjavík og nágrenni. Gangan...
Laugardaginn 10. júní verður gengið upp Mosfell í Mosfellsbæ. Fellið er ágætlega bratt og um 200m í upphækkun en toppurinn sjálfur er breiður og aflangur. Gangan tekur um það bil...