Skip to main content

Aðventukvöld Krafts

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík, Reykjavík, Iceland

Fimmtudaginn 5. desember verður haldið hið árlega Aðventukvöld Krafts að Skógarhlíð 8 frá kl. 18:00 til 20:00 fyrir félagsmenn okkar og fjölskyldu. 🎶🎁✨Jólaleg jóladagskrá verður auglýst síðar 🎄🎅✨ Jólahappdrættið  okkar verður á sínum...

StrákaKraftur

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir miklu máli að vita hvert maður getur leitað og finna að maður standi ekki einn í baráttunni. StrákaKraftur er stuðningshópur fyrir unga...

StelpuKraftur

Yoga Shala Skeifan, Reykjavík, Reykjavíkurborg, Iceland

StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 4o ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist annað hvert miðvikudagskvöld ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8, eða annarsstaðar....

Event Series AðstandendaKraftur

AðstandendaKraftur

AðstandendaKraftur er vettvangur fyrir aðstandendur sem eiga ástvin sem greinst hefur með krabbamein. Aðstandendahittingar eru einu sinn í mánuði á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-21 í húsnæði Krafts, Skógarhlíð 8. Þegar...