Skip to main content

Calendar of Viðburðir

Latest Past Viðburðir

StrákaKraftur – stuðningshópur

Kraftur - Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur Skógarhlíð 8, Reykjavík

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni. StrákaKraftur er stuðningshópur fyrir unga...

Fjallganga á Úlfarsfell með FítonsKrafti

Úlfarsfell Bílastæðin við skógræktarsvæðið í vesturhlíðum Úlfarsfells

Laugardaginn 8.september ætlar FítonsKraftur - endurhæfingarhópur fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein að fara í göngu upp á Úlfarsfell í Mosfellssveit. Hisst verður hjá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar við Hamrahlíð...

Perlað af Krafti með Hestamannafélaginu Spretti

Arnarfell Veislusalur Spretts Hestaheimur 14-16, Reykjavík

Kraftur mun leggja leið sína í Kópavoginn að perla með Hestamannafélaginu Spretti á Metamótinu laugardaginn 8. sept frá kl. 11-15. Perlað verður í Arnarfelli, Veislusal Spretts. Allur ágóði af perluðum...