Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Fjallganga á Úlfarsfell með FítonsKrafti

8. september 2018 @ 11:00 - 13:00

Laugardaginn 8.september ætlar FítonsKraftur – endurhæfingarhópur fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein að fara í göngu upp á Úlfarsfell í Mosfellssveit.
Hisst verður hjá Skógræktarfélagi Mosfellsbæjar við Hamrahlíð undir norðanverðu Úlfarsfelli.
Gönguleiðin er ca 4 kílómetra löng og tekur gönguferð upp á hnjúkinn og niður aftur um eina og hálfa klukkustund. Gangan er nokkuð þægileg og auðveld yfirferðar.

Þessi viðburður er opinn öllum þeim sem vilja kynna sér starfsemi FítonsKrafts og vilja hreyfa sig í góðum félagsskap, greindir sem og aðstandendur.

Frekari upplýsingar gefur Atli þjálfari FítonsKrafts í síma: 663-2252 eða með því að senda póst á fitonskraftur@kraftur.org

Upplýsingar

Dagsetning:
8. september 2018
Tímasetning:
11:00 - 13:00
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/873900546135196/

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website

Staðsetning

Úlfarsfell
Bílastæðin við skógræktarsvæðið í vesturhlíðum Úlfarsfells + Google Map