Harpa Ásdís Sigfúsdóttir félagsráðgjafi hjá Krabbameinsfélaginu kemur til okkar í spjall. Umræðuefnið er réttindi krabbameinsgreindra og hvert er hægt að leita.
Áttu eða hefur þú átt ástvin sem greinst hefur með krabbamein?
Ef þú ert maki, foreldri, systkini eða náinn aðstandandi getur það haft í för með sér verulegar breytingar á þínu lífi þar sem ýmsar spurningar geta vaknað og getur verið erfitt að vera til staðar fyrir þig og aðra á sama tíma.
Það eru fleiri í þínum sporum.
Umsjónarmaður hópsins er Guðlaug Ragnarsdóttir náms- og starfsráðgjafi sem hefur einnig reynslu af því sjálf að hafa greinst með krabbamein.