Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

AðstandendaKraftur – stuðningshópur

24. nóvember 2021 @ 20:00 - 21:30

AðstandendaKraftur er stuðningshópur fyrir aðstandendur sem eiga ástvin sem greinst hefur með krabbamein. AðstandendaKraftur var stofnaður af aðstandendum fyrir aðstandendur og hittist tvisvar í mánuði annað hvort í Skógarhlíð 8 eða í rafrænum heimi á Teams.

DAGSKRÁ DESEMBER

7. DESEMBER – JÓGA nidra og slökun

  • Hittingur í Skógarhlíð 8.
  • Slökunar og jóga nidra með jógakennaranum Ásu Sóleyju Svavarsdóttur

Áttu eða hefur þú átt ástvin sem greinst hefur með krabbamein? Ef þú ert maki, foreldri, systkini eða náinn aðstandandi getur það haft í för með sér verulegar breytingar á þínu lífi þar sem ýmsar spurningar geta vaknað og getur verið erfitt að vera til staðar fyrir þig og aðra á sama tíma. Það eru fleiri í þínum sporum

Umsjónarmaður hópsins er Hrefna Björk Sigvaldadóttir starfsmaður Krafts en hún hefur sjálf reynslu af því að vera aðstandandi.
Hægt er að ná í Hrefnu í síma 866-9698 eða í gegnum hrefna@kraftur.org, en einnig er hægt er að óska eftir inngöngu í hópinn á Facebook hér.

Upplýsingar

Dagsetning:
24. nóvember 2021
Tímasetning:
20:00 - 21:30
Series:
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/427014669073390/

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website