Fyrsti hittingur ársins hjá Ungliðahópnum verður 11.janúar. Ætlar hópuruinn að skella sér í bíó og út að borða. Frekari upplýsingar má finna inn á Facebookhóp Ungliðahópsins.
Ungliðahópurinn er fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18-29 ára og aðstandendur. Hópurinn hittist tvisvar sinnum í mánuði og er samstarfsverkefni Krafts, Ljóssins og SKB.
Umsjónarmaður hópsins er Kristján Friðriksson, s: 866 2826 og tölvupóstur: kristjan.fridriks@gmail.com