Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Fjallganga á Helgafell með FítonsKrafti

1. október 2017 @ 11:00 - 14:00

Sunnudaginn næstkomandi 1.október ætlar FítonsKraftur – endurhæfingarhópur fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein að fara í göngu upp á Helgafell í Hafnarfirði.

Lagt verður bílunum á stæði rétt ofan við Kaldársel. Gangan er nokkuð þægilegn og á þannig veg að slóðinn er mjög greinilegur allan tímann. Í fyrstu nokkuð sléttur og góður en er á fjallið kemur eykst brattinn eðlilega. Við endum svo í um 340 metra hæð og höldum svo sömu leið til baka.

Þessi viðburður er opinn öllum þeim sem vilja kynna sér starfsemi FítonsKrafts og vilja hreyfa sig í góðum félagsskap.

Meira um FítonsKraft er hægt að finna inn á Facebookhóp þeirra.

Upplýsingar

  • Dagsetning: 1. október 2017
  • Tímasetning:
    11:00 - 14:00

Viðburðahaldari

Staðsetning