Endurhæfingarteymi krabbameinsgreindra á Landspítala, Krabbameinsfélag Íslands, Ljósið, Kraftur, Heilsustofnun NLFÍ og Reykjalundur boða til málþings um endurhæfingu fólks sem greinst hefur með krabbamein.
Málþingið fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands fimmtudaginn 3. maí 2018 kl. 15:00.
15:00 | Ávarp og setning málþings | Alma Möller landlæknir |
15:10 | Multidisciplinary care is essential in the rehabilitation of the cancer patients during and after treatment. Experiences from Denmark. – Hennar erindi fer fram á ensku |
Susanne O. Dalton danskur sérfræðingur í endurhæfingu krabbameina |
15:50 | Hlutverk endurhæfingar í meðferð við krabbameinum – hver er staðan? | Agnes Smáradóttir sérfræðingur í krabbameinslækningum |
16:15 | Kaffihlé | |
16:30 | Reynslusaga – 9 ár í endurhæfingu; að lifa með krabbameini | Einar Magnússon |
16:45 | Reynslusaga – Endurhæfingin mín; vangaveltur í baksýnisspegli | Jónatan Jónatansson |
17:00 | Pallborðsumræður | |
17:35 | Samantekt af hálfu fundarstjóra | Fundarstjóri: Sigrún Gunnarsdóttir |