Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

NorðanKraftur – ganga upp á Fálkafell

27. janúar 2021 @ 20:00 - 21:00
Norðankraftur

NorðanKraftur ætlar að skella sér í létta göngu upp að Fálkafelli.

Gangan tekur um 30-40 mín.

Þeir sem vilja taka þátt eru hvattir til að melda sig á facebook viðburð NorðanKrafts hér.

NorðanKraftur er staðsettur á Akureyri og er stuðningshópur fyrir ungt fólk (45 ára og yngri) sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

____________________________________________

Umsjón með hópnum hefur Tinna Stefánsdóttir, starfsmaður og félagsmaður hjá Krafti.

Frekari upplýsingar eru inn á hópi NorðanKrafts – Hægt er að óska eftir inngöngu í hópinn hér.

Upplýsingar

Viðburðahaldari

Staðsetning