Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.

Spilakvöld Ungliðahópsins

2. nóvember 2017 @ 20:00 - 22:00

Fimmtudaginn 2. nóvember verður spilakvöld hjá Ungliðahópi Ljóssins, Krafts og SKB. Við ætlum að hittast kl. 20:00 í Ljósinu og eiga skemmtilegt kvöld saman þar sem við spilum einhver geggjuð spil.

Ef þið eigið skemmtilega spil að þá hvet ég ykkur endilega að taka þau með ykkur á spilakvöldið 🙂

Ungliðahópurinn er fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18-29 ára og aðstandendur. Hópurinn hittist tvisvar sinnum í mánuði og er samstarfsverkefni Krafts, Ljóssins og SKB.
Umsjónarmaður hópsins er Kristján Friðriksson, s: 866 2826 og tölvupóstur: kristjan.fridriks@gmail.com

Upplýsingar

Viðburðahaldari

Staðsetning