Skip to main content
Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi viðburður er liðinn.
Event Series Event Series: StelpuKraftur – stuðningshópur

StelpuKraftur – stuðningshópur

4. október 2021 @ 20:00 - 22:00

StelpuKraftur er stuðningshópur fyrir ungar konur á aldrinum 18 – 40 ára sem greinst hafa með krabbamein. Hópurinn hittist annan hvern mánudag kl. 20 ýmist í húskynnum Krafts, Skógarhlíð 8, eða annarsstaðar.

DAGSKRÁ OKTÓBER

 

4. OKTÓBER – RAFRÆNN HITTINGUR

  • Rafrænt Bleikt boð með Stínu markþjálfa og kynlífsmarkþjálfa.

18. OKTÓBER 

  • Dekur í Skylagoon

Nánari upplýsingar um viðburði verða settar inn á FB – hóp StelpuKrafts   og er hægt að óska eftir inngöngu í hópinn hér.

Umsjónarmaður hópsins er Hulda Hjálmardóttir starfsmaður og félagsmaður Krafts og hefur hún einnig reynslu af því að vera ung og greinast með krabbamein.

Þegar maður er ungur og greinist með krabbamein skiptir svo miklu máli að vita hvert maður getur leitað og maður standi ekki einn í baráttunni.

Upplýsingar

Dagsetning:
4. október 2021
Tímasetning:
20:00 - 22:00
Series:
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/993356148129728

Viðburðahaldari

Kraftur Stuðningsfélag
Sími
866 9600
View Viðburðahaldari Website